Hr. Skov - sósur

Grill marinering

Grill marineringin er góður kostur fyrir eldhúsið og grillið. Dönsk rósaber og epli einkenna þessa vöru.

Prufið marineringuna á rif, kjúkling eða buff. Tilvalið er að pensla kjötið bæði undir og yfir sem gefur einstaklega gott bragð af karmellu þegar grillað er .

Annað sem hægt er að gera er að blanda hana með t.d. tómatsósu og chilli til að gefa henni ekstra kikk.

Innihaldslisti:

Púðursykur (SULFIT), sykur, epli, rósaber, tómatpúrra, vatn, edik, SOJAsósa (vand, SOJAbaunir, salt HVEIDI, sykur), salt, chili, svartur pipar, rotvarnarefni (natríumbensóat)

Næringarinnihald pr 100 grömm:

  • Orka 820 KJ/194 kcal
  • Fita 0 g
    – þar af mettuð fita 0 g
  • Kolvetni 46 g
    – þar af sykur 44 g
  • Protein 0,6 g
  • Salt 2,3 g

Innihald  160 g