Kirsuberja balsamicgljái

Kirskuberja balsamic gljáinn er í grunninn hvítt balsamic, kryddað með estragon, basil og kirsuberjum.
Kirsuberja balsamic gljáinn er frábær fyrir hrásmarinerað hvítkálssalat, sósur, carpaccio, osta og sérstaklega góður á ísinn og ávaxtasalatið.
Innihald:
Sykur, edik, hvítt balsamik edik 18% (inniheldur SÚLFÍT), kirsuber 2%.
Næringarinnihald pr. 100 grömm:
- Orka 1097 KJ/259 kcal
- Fita 0 g
- þar af mettuð fita 0 g - Kolvetni 64 g
- þar af sykur 64 g - Prótein 0,1 g
- Salt 0,2 g
Innihald: 200 ml