Hr. Skov - sósur

Piparrótarkrem með sólberjum

Bragðsterkt piparrótarkrem með sólberjum. Sólberin gefa kreminu sætt bragð og jafnframt mikla fyllingu, svo ekki sé minnst á ótrúlega flottan lit fyrir hádegisborðið.

Hentar vel á/með smurbrauðið,  nauta brisket, tapas, samlokum, reyktum laxi og ostum.

Piparrótarkremið er líka sérlega góð dressing fyrir marineraða síld. Ein leið til að nýta þetta krem er að skera síldina í hæfilega bita og blanda henni síðan út í piparrótarkremið.

Innihaldslisti:

Majónes (repjuolía, vatn, edik, gerilsn. eggjarauður, salt SINNEPSmjöl, þykkingarefni (gúargúmmí, xantangúmmí), rotvarnarefni (kalíumsorbat)), sólber 16%, piparrót 19% (NATRÍUMDÍSÚLFÍT), sykur , kirsuber, salt, (breytt sterkja (asetýlerað distarch adipate), maltódextrín, þykkingarefni (gúargúmmí, rotvarnarefni (natríumbensóat)

Næringarinnihald pr 100 grömm:

  • Orka 1930 KJ/460 kcal
  • Fita 31 g
    – þar af mettuð fita 2,4 g
  • Kolvetni 23 g
    – þar af sykur 20 g
  • Prótein 1,1 g
  • Salt 1,9 g

Innihald 140 g