Brauðolía

Kaldpressuð repjuolía og sambland af ljúffengum jurtum sem samanstanda af hvítlauk, steinselju og chilli.
Brauð olía hentar sérstaklega vel fyrir t.d. tapasborðið sem ídýfa fyrir brauð og á bruschetta. Hún er líka ljómandi góð sem kryddolía til að marinera allt kjöt og fisk og sem bragðefni í t.d. pastarétti.
Brauð olían er hinn fullkomni bragðbætir fyrir matargerð sem býður upp á endalausa möguleika.
Innihald:
Repjuolía, hvítlaukur, chilli, steinselja
Næringarinnihald pr. 100 grömm:
- Orka 3624 KJ/881 kcal
- Fita 96,7 g
- þar af mettuð fita 6,8 g - Kolvetni 1,9 g
- þar af sykur 0 g - Prótein 0,5 g
- Salt 0,03 g
Innihald: 200 ml