Dökkur balsamicgljái

Dökkur balsamic gljái er rjómakenndur vökvi af balsamic ediki sem legið hefur á eikartunnu í meira en 3 ár.
Vökvinn er soðinn varlega niður með reyrsykri, þannig að hann innihaldi bæði það súra og sæta.
Dökki balsamic gljáinn er ein af okkar vinsælustu vörum fyrir hversdagseldhúsið.
Hentar vel í salöt, sósur, rótargrænmetið, fisk, osta og pylsur.
Innihald:
- Sykur
- balsamik edik 43% (vínedik, óblandað vínberjamauk, inniheldur SÚLFÍT)
- edik
Næringarinnihald pr. 100 grömm:
- Orka 1284 KJ/297 kcal
- Fita 0 g
- þar af mettuð fita 0 g - Kolvetni 71,8 g
- þar af sykur 71,8 g - Prótein 0,4 g
- Salt 0 g
Innihald: 200 ml