Hafþyrnidressing

Fersk og örlítið súr dressing sem inniheldur hafþyrniber sem vaxa villt við sjávarsíðuna í Evrópu.
Til að fá jafnvægi í þessa dressingu er notast við soðin epli, hafþyrni, sykur og edik.
Hentar vel fyrir fisk, skelfisk, grænt salat og sem grænmetismarinering.
Geymist í kæli eftir opnun.
Innihaldslisti:
Epli, sykur, edik, hafþyrnir 15%, sýrustillir (sítrónusýra), rotvarnarefni (natríumbensóat).
Næringarinnihald pr. 100 grömm:
- Orka 671 KJ/159 kcal
- Fita 0,8 g
- þar af mettuð fita 0 g - Kolvetni 36,3 g
- þar af sykur 34,4 g - Prótein 0,1 g
- Salt 0,24 g
Innihald: 200 ml