Hr. Skov - marmelaði og sýróp

Hafþyrni marmelaði

Hafþyrni marmelaðið er uppstaða af Hafþyrniberjum sem eru stútfull af  C-vítamínum. Berin hafa verið sætuð með eplum til að fá jafnvægi í sýruna sem einnkennir Hafþyrniberin.

Það er mælt með þessu marmelaði á ostaborðið, með Foie gras, í eftirrétti og kökur.

– Eftir opnun er það geymt á kæli

Innihaldslisti:

Epli, sykur, hafþyrniber 14%, vatn, eplaedik, hleypir (pektin), sýrustillir (sýtrónusýra), rotvarnarefni (natríumbensóat)

Næringarinnihald pr. 100 grömm:

  • Orka 602 KJ/141 kcal
  • Fita 0,7 g
    – þar af mettuð fita 0 g
  • Kolvetni 33 g
    – þar af sykur 28 g
  • Protein 0 g
  • Salt 0,02 g

Innihald: 150 g