Kræklingur no. 1 frá Limfirði í Danmörku

Marineruð með dilli og fennelfræjum.
Í köldu vatni á norðanverðu Jótlandi nánar tiltekið við Limfjörð vex bláskelin (blåmusling) hægt og við sérlega fín skilyrði. FANGST færir þér sína útgáfu af bláskel (blåmusling) marineraða í kaldpressaðri repjuolíu, eplaediki, dilli og fennelfræjum.
Tegund/afbrigði: (latneskt): Mytilus Edulis
Vatn: Limfjorden (í Danmörku, FAO 27)
Nettóþyngd:110g
Innihald:
Bláskel (76%), kaldpressuð repjuolía* (11%), eplaedik* (11%), dillfræ* (0,5%), fennelfræ* (0,5%), salt
*Lífræn innihaldsefni nema 23% af innihaldinu.
Næringargildi pr. 100g:
- Orka: 705 kJ/168kcal
- Fita: 8,4g
- þar af mettaðar fitusýrur: 1,6g - Kolvetni: 4,2g
- þar af sykur: 0g - Prótein: 19g
- Salt: 1,6g
Geymsla:
Kælt eða við stofuhita. í kæli eftir opnun.
Tillaga að framreiðslu:
Berið fram með góðu brauði og kannski sítrónu, svo einfalt er það.